Innlit

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit

Kaupa Í körfu

Húsin í nánd við heimili Eddu Kjartansdóttur og Sigurjóns Gunnarssonar á Seltjarnarnesi bera nöfn á borð við Höfn, Helgafell, Sæfell, Lambastaðir og Dvergasteinn. Þeirra hús heitir Þrúðvangur. Nöfnin gáfu Fríðu Björnsdóttur til kynna að byggðin væri trúlega frá fyrri dögum þegar Seltjarnarnesið var enn ekki orðið jafnþéttbýlt og nú er. MYNDATEXTI Í nýju viðbyggingunni er stofa sem ætlunin er að hafa fyrir vinnustofu. Á veggnum er hilla sem húsbóndinn smíðaði, en hann hefur sinnt flestum endurbótum á húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar