Óliver og hamstrarnir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óliver og hamstrarnir

Kaupa Í körfu

Í Kópavogi býr ungur hamstraræktandi, Óliver Adam Kristjánsson, 8 ára. Hann á þrjá litla dverghamstra og vonast til að eignast fleiri. Það hefur þó gengið misvel fyrir mömmuhamsturinn hana Snældu að búa með afkvæmum sínum. Við tókum Óliver tali og hann sagði okkur frá hömstrunum sínum og öllu því skemmtilega sem fylgir hamstrahaldi. 3

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar