Landsliðsæfing
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu leikur í dag sinn síðasta heimaleik í undankeppni Evrópumótsins þegar það tekur á móti Lettum á Laugardalsvelli klukkan 16. Nokkur bjartsýni ríkir á meðal íslensku þjóðarinnar fyrir leikinn í ljósi góðra úrslita í tveimur síðustu leikjum, gegn Spánverjum og Norður-Írum, og með sigri í dag er fimmta sætið í riðlinum svo gott sem tryggt hjá íslenska liðinu. MYNDATEXTI Hvað er hann að hugsa? Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari tekur virkan þátt í æfingum liðsins. Á þessu augnabliki hefur hann eflaust verið að velta fyrir sér leikaðferð liðsins Lettum, 4:4:2, 4:5:1 eða 4:3:3?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir