Stjarnan - Skallagrímur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - Skallagrímur

Kaupa Í körfu

LANGÞRÁÐUR sigur Stjörnunnar í körfubolta varð staðreynd í Garðabæ þegar liðið lagði Skallagrím að velli 85:72 í hörkuleik. MYNDATEXTI Allan Fall bakvörður Skallagrímsmanna reynir að skjótast framhjá Stjörnumönnunum Sævari Haraldssyni og Fannari Helgasyni frá Ósi. Stjarnan fagnaði sigri en liðið tapaði öllum 22 leikjum sínum tímabilið 2001-2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar