Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir að orðalag hafi verið misvísandi í tillögu á eigendafundi, þar sem hafi staðið að Orkuveita Reykjavíkur samþykkti fyrirliggjandi samning við Reykjavík Energy Invest hf. "um aðgang að tækniþjónustu o.fl." og að forstjóra yrði veitt heimild til undirritunar hans MYNDATEXTI Borgarstjórinn Vilhjálmur segir mikla fjölmiðlaumræðu hafa gert borgarstjórnarflokknum erfiðara fyrir að útkljá sín mál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar