Ísland - Lettland 2:4

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Lettland 2:4

Kaupa Í körfu

Lettar skoruðu fjögur útsölumörk * Ljósið í myrkrinu var tvö mörk Eiðs Smára ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu féll illa á prófinu í síðasta heimaleiknum í undankeppni Evrópumótins þegar Lettar komu, sáu og sigruðu slakt, ósamstillit og óagað lið Íslendinga, 4:2...... "Við vorum agalausir og ekki einbeittir" "Við vorum agalausir og alls ekki eins þéttir og í síðustu leikjum. Það myndaðist alltof mikið rými á bili varnar og miðju og í heild vorum við ekki nógu einbeittir," sagði Eyjólfur og viðurkenndi á blaðamannafundi að sér fyndist vinnan og framfarir síðustu leikja hafa horfið að þessu sinni. MYNDATEXTI: Þjálfarinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari landsliðsins í knattspyrnu, var ekki sáttur við leik sinna manna í 4:2-tapleiknum gegn Lettum á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar