Haukar - Stjarnan 30:37
Kaupa Í körfu
Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í N1-deildinni í handknattleik karla þegar liðið tók á móti Stjörnunni á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Gestirnir úr Garðabæ voru mun beittari í leiknum og unnu öruggan sigur 30:37 í leik þar sem sóknarleikurinn var í fyrirrúmi eins og tölurnar sýna. MYNDATEXTI: Gamalt og nýtt Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður Stjörnunnar, tilheyrir þeim hópi leikmanna sem eiga framtíðina fyrir sér í handboltanum. Björgvin þrumar hér boltanum yfir hinn gamalreynda Halldór Ingólfsson úr Haukum í leik liðanna á Ásvöllum í gær þar sem Stjarnan sigraði nokkuð örugglega með sjö marka mun, 37:30.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir