Bifhjól ók út af á Krísuvíkurvegi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bifhjól ók út af á Krísuvíkurvegi

Kaupa Í körfu

BANASLYS varð þegar ökumaður bifhjóls ók út af Krýsuvíkurvegi við Bláfjallaafleggjara síðdegis í gær. Bifhjólamaðurinn, sem var rúmlega þrítugur og úr Reykjavík, var úrskurðaður látinn skömmu eftir komuna á slysadeild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar