Gígja Óskarsdóttir

Ólafur Bernódusson

Gígja Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Leita allra leiða til þess að koma öllu fyrir á sem beztan hátt VERIÐ er að leita leiða til að halda áfram, eins lengi og kostur er, fiskvinnslu hjá Fisk Seafood á Skagaströnd. Gígja Óskarsdóttir, trúnaðarmaður starfsfólks, segir að verið sé að kanna hve margir starfsmenn geti sótt vinnu til Sauðárkróks og hvernig hægt sé að halda uppi vinnu á Skagaströnd fyrir þá, sem ekki geta farið þaðan. MYNDATEXTI: Fiskvinnsla Unnið er að því að halda vinnu fyrir hluta starfsfólks hjá Fisk Seafood á Skagaströnd áfram. Gígja Óskarsdóttir segir að hráefni sé af skornum skammti, en verði færri um hituna muni það duga mun lengur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar