Kínversk ráðstefna í Gerðarsafni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kínversk ráðstefna í Gerðarsafni

Kaupa Í körfu

Viðskiptasamningar við Kínverja geta verið flóknir, erfiðir og tímafrekir ÞÓ að tækifæri séu á hverju strái fyrir íslensk fyrirtæki í Kína er að mörgu að hyggja áður en viðskiptasamband eða samningar komast á við þarlend fyrirtæki. Viðskiptasamningar við kínversk fyrirtæki geta verið flóknir og erfiðir og sýna þarf þolinmæði við gerð þeirra. MYNDATEXTI: Kína Örn Svavarsson, formaður íslensk-kínverska viðskiptaráðsins, sagði í opnunarræðu sinni að gríðarleg tækifæri biðu íslenskra fyrirtækja í Kína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar