Smábátahöfnin í Keflavík

Ljósmynd/Arnór Ragnarsson

Smábátahöfnin í Keflavík

Kaupa Í körfu

Fallegur haustdagur í Keflavík Það er fallegt að líta yfir smábátahöfnina í Keflavík á sunnudegi í október. Rennisléttur sjór og einn fiskimannanna heldur til veiða, Aðrir láta sér fátt um finnast, enda hvíldardagurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar