GOSI

GOSI

Kaupa Í körfu

SAGAN um Gosa er töluvert flóknari en flest barnaævintýri. Á rúmlega hundrað síðum tekst höfundinum Carlo Collodi að skapa margs konar fantasíuheima en á sama tíma vitnar hann stöðugt í veruleika ítalska samfélagsins á seinni árum nítjándu aldar. Gosi er til dæmis ekki einungis verk um brúðustrák sem verður mennskur heldur hefur það einnig ýmislegt að segja um líkamlega þjáningu, arðrán og fátækt MYNDATEXTI Gosi "[Það] ber að hrósa Karli Ágústi virkilega fyrir ljóðrænar lýsingar á tilfinningum Gosa þegar hann tjáir okkur hvernig það er að vera sorgmæddur, svangur og kvalinn," segir Martin Regal í umsögn sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar