Snjór í Grímsey

Helga Mattína

Snjór í Grímsey

Kaupa Í körfu

Grímsey | Eftir ljúfa veðurdaga með hlýindum og sól, fór hann að snjóa í Grímsey. Það voru brosandi börn í grunnskólanum sem fögnuðu fyrstu snjókomunni og notuðu löngu frímínúturnar til að hnoða stórar sjókúlur, nú skyldi snjókarl rísa við skólann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar