Skálholt

Sigurður Sigmundsson

Skálholt

Kaupa Í körfu

Biskupstungur | Tveir ráðherrar opnuðu nýja vefsíðu fyrir Skálholtsstað, www.skalholt.is, við athöfn á staðnum í fyrradag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Björgvin Sigurðsson viðskiptaráðherra opnuðu vefinn sem Brynjólfur Ólason hannaði. Við það tækifæri sagði Kristinn Ólason rektor að mikil þörf væri fyrir að koma á framfæri margvíslegum upplýsingum um starfsemina í Skálholti sem er sífellt að aukast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar