Skollaleikur
Kaupa Í körfu
Meðal verkefna sem lögð eru fyrir nemendur í vöruhönnun í hönnunar- og arkitektúrdeild í Listaháskólanum og unnið er í samvinnu við Þjóðminjasafnið er Íslensk menning, sérstakur hljómur. Verkefnið felst í því að nemendur rannsaka og skoða vandlega íslenska menningu og leita við það fanga á Þjóðminjasafninu. Sigríður Ásdís segir að vissulega hafi hún fundið margt sem var áhugavert. Leikföng og gamlir leikir vöktu sérstaka athygli og hún ákvað að nota leiki sem uppistöðu í áðurnefndu verkefni. Hún lét ekki þar við sitja heldur byggði lokaverkið á gömlum leikföngum. Eftir að verkefni nemendanna voru tilbúin voru þau kynnt í Þjóðminjasafninu MYNDATEXTI Skollaleikur Sigríður Ásdís bindur skollabandið fyrir augu dóttur sinnar, Ásdísar Birnu, sem segir að það sé skemmtilegt að leika þessa leiki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir