Lamine Yahiaoui

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Lamine Yahiaoui

Kaupa Í körfu

Fulltrúi frelsishreyfingar Vestur-Saharamanna var nýlega hér á landi. ...James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna [sáttasemjari SÞ í deilunni], lagði í áranna rás fram margar tillögur en þær báru aldrei neinn árangur vegna þess að Marokkómenn vildu ekki semja, það þarf minnst tvo til að dansa tangó!" segir Lamine Yahiaoui, sendifulltrúi frelsishreyfingar Vestur-Saharamanna, Polisario, í Stokkhólmi MYNDATEXTI: Skilningur Lamine Yahiaoui, sendifulltrúi Polisario: "Íslendingar hafa sjálfir verið undir annarri þjóð og þeir skilja því vafalaust vel aðstæður okkar. Þið urðuð fyrst til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna." .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar