Borgarstjórn / Dagur B. Eggertsson tekur við / fyrsti fundur

Brynjar Gauti

Borgarstjórn / Dagur B. Eggertsson tekur við / fyrsti fundur

Kaupa Í körfu

Dagur B. Eggertsson, nýr borgarstjóri, sagði eftir kjörið að nýr meirihluti tæki við stjórn borgarinnar við mjög sérstakar aðstæður. Tilfinningarnar væru margslungnar og andrúmsloftið þrungið. Meirihlutinn væri samt þakklátur fyrir tækifærið til að hrinda málefnaáherslum sínum í framkvæmd og myndi takast á við verkefnin af krafti MYNDATEXTI Nýr borgarstjóri Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, var á fundi borgarstjórnar réttkjörinn borgarstjóri Reykjavíkur til loka kjörtímabilsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar