Málþing um krabbamein

Málþing um krabbamein

Kaupa Í körfu

KVEIKT var á 175 kertum fyrir utan Hafnarborg í Hafnarfirði í gærkvöldi til að minna á að árlega greinast 175 konur með brjóstakrabbamein hér á landi. Að meðaltali látast 35 konur árlega úr þessum sjúkdómi. Hafnarborg var böðuð bleiku ljósi en þar var í gær haldið málþing um brjóstakrabbamein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar