Soroptimsitakonur afhenda Stefáni Eiríkssyni lyklakyppu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Soroptimsitakonur afhenda Stefáni Eiríkssyni lyklakyppu

Kaupa Í körfu

UM 20 þúsund ökumenn fá nú í október afhenta sérútbúna lyklakippu að gjöf til áminningar um hvað þeir ættu að hafa í huga við aksturinn. Þannig eru ökumenn minntir á að aka varlega, brosa í umferðinni, sýna ábyrgð, tillitssemi og þolinmæði. Það eru Soroptimistasystur, í samstarfi við Vátryggingafélag Íslands, sem vilja með þessu hvetja til bættrar umferðarmenningar hérlendis. MYNDATEXTI: Gjöf Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, Ásgerður Kjartansdóttir, forseti Soroptimistasambands Íslands, Guðrún Soffía Ólafsdóttir og Laufey B. Hannesdóttir, félagi í Soroptimistasambandi Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar