Krabbameinsganga

Friðrik Tryggvason

Krabbameinsganga

Kaupa Í körfu

Þetta var ólýsanlegt upplifelsi. Eiginlega má segja að á þessum tveimur dögum sem gangan stóð yfir höfum við farið í gegnum allan tilfinningaskalann. En gleði, samkennd og væntumþykja einkenndi hópinn okkar," segja þær Helena Þórðardóttir og Linda Björk Ólafsdóttir sem eru nýkomnar heim eftir að hafa ásamt fleiri íslenskum konum tekið þátt í maraþongöngu í New York til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini MYNDATEXTIÞær Helena Þórðardóttir og Linda Björk Ólafsdóttir segja gönguna hafa verið þrælerfiða en verulega skemmtilega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar