Ísland - Lettland

Árni Torfason

Ísland - Lettland

Kaupa Í körfu

EF við vinnum ekki Liechtenstein þá er botninum náð. Þá verða leikmenn, þjálfari og KSÍ-batteríið í heild sinni að fara í rækilega naflaskoðun," sagði Lárus Guðmundsson, fyrrum atvinnumaður, í samtali við Morgunblaðið í gær þegar hann var beðinn um að spá í spil íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins í Vaduz í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar