Þórir, Sveinn og Arnþór - Stúdíó Sýrland

Þórir, Sveinn og Arnþór - Stúdíó Sýrland

Kaupa Í körfu

SENA hefur selt Stúdíó Sýrland. Kaupendur eru Sveinn Kjartansson og Þórir Jóhannsson. Við kaupin eignast fyrirtæki Þóris og Sveins alla starfsemi Senu sem snýr að hljóðverum og tengdum rekstri, en hljóðverin eru Stúdíó Sýrland í Skúlatúni, Sýrland Hljóðsetning í Vatnagörðum og Sýrland Hafnarfirði sem betur er þekkt undir nafninu Hljóðriti. MYNDATEXTI: Sýrlendingar Eigendurnir Þórir Jóhannsson og Sveinn Kjartansson með Arnþór Örlygsson upptökustjóra á milli sín og Stuðmenn og Blur til hliðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar