Jón Ögmundur Þormóðsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Ögmundur Þormóðsson

Kaupa Í körfu

Jón Ögmundur segir "Reykjavík" nokkrum sinnum á dag "VINUR minn, sem hefur unnið nokkuð fyrir BBC, bað mig að segja eitt orð, orðið Reykjavík," segir Jón Ögmundur Þormóðsson, sem ef til vill mætti kalla rödd Íslands á erlendum vettvangi. Ástæðan er sú að áður en fréttir eru sagðar á útvarpsstöðinni BBC World Service eru nöfn höfuðborga víðs vegar um heiminn talin upp, og segir Jón Ögmundur nafn Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Víðförull Það er ljóst að fólk um allan heim heyrir rödd Jóns Ögmundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar