Heilbrigðisráðherra afhendir Fjöreggið

Friðrik Tryggvason

Heilbrigðisráðherra afhendir Fjöreggið

Kaupa Í körfu

ÁSLAUG Traustadóttir grunnskólakennari í Rimaskóla hlaut Fjöregg MNÍ 2007 fyrir að auka áhuga ungs fólks á matargerð, með nýstárlegum aðferðum. MYNDATEXTI: Viðurkenning Áslaug Traustadóttir, grunnskólakennari í Rimaskóla, tekur við Fjöregginu úr hendi heilbrigðisráðherra, Guðlaugs Þ. Þórðarsonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar