Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

DANÍEL Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir að embættið skorti fleiri starfsmenn, m.a. til þess að sinna rannsóknum á fíkniefnabrotum í bænum. Langflest afbrot í höfuðstað Norðurlands tengjast nú orðið fíkniefnaneyslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar