Reykjavik Energy Invest Bjarni Ármannsson

Friðrik Tryggvason

Reykjavik Energy Invest Bjarni Ármannsson

Kaupa Í körfu

Það er ekkert sem bendir til þess að öll kurl séu til grafar komin í málefnum REI, Orkuveitu Reykjavíkur og Geysir Green Energy. Raunar koma fram nýjar upplýsingar um málið hvern einasta dag og svo hefur verið síðan 3. október sl. að málið beinlínis sprakk í höndum stjórnar. Daginn sem Bjarni Ármannsson tók við stjórnarformennsku í REI, 11. september sl., keypti hann fyrir 500 milljónir króna í félaginu á genginu 1,278. Þremur vikum síðar eru bréf í REI seld á genginu 2,77, og þar með er virði hlutarins, sem Bjarni Ármannsson keypti upphaflega, orðið 1.085 milljónir króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar