Valur

Valur

Kaupa Í körfu

MOSKÍTÓBIT á höndum háðu Ólafi H. Gíslasyni ekki neitt þegar hann lagði grunn að fyrsta sigri Vals í N1-deildinni í gærkvöldi þegar lið hans vann lánlausa Akureyringa á Hlíðarenda, 30:26. Ólafur kom inn á þegar hinn markvörður Vals fékk rautt spjald og lokaði markinu. Akureyringar unnu fyrsta leik sinn í mótinu en hafa nú tapað fimm leikjum í röð og miðað við sóknartilburði þeirra í gærkvöldi gæti orðið bið eftir næstu stigum. MYNDATEXTI Sigur Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í N1 deildinni í gær, lögðu Akureyri. Hér er Sigfús Páll Sigfússon á fullu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar