Þróttur - Valur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þróttur - Valur

Kaupa Í körfu

Sorglegt fyrir liðið að vera án stiga "VIÐ vanmetum alls ekki Everton enda er liðið miklu betra en staðan segir til um," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu, sem mætir Everton í dag í síðasta leiknum í riðlakeppni Evrópukeppninnar. MYNDATEXTI: Tilbúnar Valskonur vanmeta ekki Everton og ætla sér sigur í dag og komast þar með áfram í 8-liða úrslitin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar