Hljómsveitin Eliza

Hljómsveitin Eliza

Kaupa Í körfu

ÞAU Elíza og Guðmundur Pétursson fóru mikinn á sviðinu á Nasa á fyrsta kvöldi tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves í gærkvöldi en hátíðin er nú haldin í níunda skipti. Fjöldi erlendra gesta kemur til Íslands í tilefni hátíðarinnar en neysluáhrifin eru talin nema 400-500 milljónum. Birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 48-49 og Viðskipti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar