Skipulagsmál

Skapti Hallgrímsson

Skipulagsmál

Kaupa Í körfu

AKUREYRI er ekki bara fallegasti bær á Íslandi heldur hefur alla möguleika á að verða mjög fallegur í samanburði við hvaða bæ sem er í Evrópu, verði rétt haldið á spöðunum við áframhaldandi uppbyggingu, að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, doktors í skipulagsfræðum. Hann flutti erindi í Háskólanum á Akureyri í gær og fyrradag, um skipulagsmál. MYNDATEXTI Mörg falleg hús eru á Akureyri, m.a. þessi tvö í Innbænum. Annað er tiltölulega nýuppgert og hitt er verið að laga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar