Páll Kristjánsson / Palli

Friðrik Tryggvason

Páll Kristjánsson / Palli

Kaupa Í körfu

Páll Kristjánsson, eða Palli eins og hann er kallaður, er sjálflærður handverksmaður af lífi og sál. Hann hefur haft það að aðalatvinnu sinni undanfarin átta ár að smíða hnífa en verið viðloðandi hnífasmíð í 16 ár. Halldóra Traustadóttir kíkti í heimsókn. MYNDATEXTI Páll notar náttúruleg efni er hann vinnur sköftin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar