Glerártorg

Skapti Hallgrímsson

Glerártorg

Kaupa Í körfu

Gætt hefur eftirvæntingar hjá akureyrskri kvenþjóð (les: eiginkonu minni og dætrum) hvaða verslanir bætist við þegar Glerártorg tvöfaldast að stærð á næsta ári. Mér er því ljúft og skylt að nefna að á meðal nýrra fataverslana verða Levi's og Benetton og undirfataverslunin La Sensa. Einnig verslun með húsgögn og gjafavörur, Pier – en fyrsta verslun þeirrar gerðar hérlendis verður opnuð á höfuðborgarsvæðinu innan tíðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar