Neil Parish

Friðrik Tryggvason

Neil Parish

Kaupa Í körfu

BRESKI Verkamannaflokkurinn hefði sigrað í þingkosningum í haust ef Gordon Brown, forsætisráðherra og leiðtogi flokksins, hefði látið slag standa og rofið þing eins og um tíma var fastlega reiknað með að hann gerði. Þetta er mat Neils Parish, þingmanns breska Íhaldsflokksins á Evrópuþinginu, en Parish var á Íslandi fyrr í þessari viku. MYNDATEXTI Neil Parish er formaður landbúnaðarnefndar Evrópuþingsins. Hann hefur setið á Evrópuþinginu frá 1999.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar