Richard Shepherd
Kaupa Í körfu
Skilningur á hegðun neytenda er mjög mikilvægur í þeim nútíma, sem allur almenningur lifir og hrærist í, því val neytenda á hollu eða óhollu fæði getur haft bein áhrif á heilsufar fólks. Skilningur á hegðun neytenda er ekki síður mikilvægur í ljósi hagsmuna fyrirtækja, sem eru að markaðssetja og selja matvæli, segir Richard Shepherd, breskur neytendasálfræðingur, sem var gestur á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands sl. þriðjudag og gaf m.a. innsýn í áhrifaþætti, sem hafa áhrif á fæðuval. MYNDATEXTI Neytendasálfræðingurinn Þó fólk viti vel hvað sé hollt, fara fæstir eftir þeim hollráðum þó konur séu meðvitaðri en karlar og eldra fólk meðvitaðra en þeir, sem yngri eru, segir Richard Shepherd
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir