Grímseyjarferjan í Hafnarfirði

Brynjar Gauti

Grímseyjarferjan í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

NÝJA Grímseyjarferjan verður máluð hvít, að sögn Gunnars Gunnarssonar aðstoðarvegamálastjóra. Aðspurður um nafn á nýju ferjunni sagði Gunnar að gengið hafi verið út frá því að ferjan muni heita Sæfari, en tók jafnframt fram að ekki hafi enn verið tekin formleg ákvörðun um nafnið. MYNDATEXTI: Frágangur Nýja Grímseyjarferjan er nú að taka á sig endanlegan lit, en reiknað er með að lokið verði við að mála skipið um helgina, haldist veður þokkalegt. Einnig er unnið af krafti við innréttingar og vinnu við vélar er lokið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar