Neytendavörur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Neytendavörur

Kaupa Í körfu

Franskt salamí Frá Sláturfélagi Suðurlands kemur nú á markað spægipylsa sem krydduð er á franska vísu. Hún er sérlega mild og góð ein sér, auk þess sem hún þykir henta vel með ostum og kexi og á vel við í ýmsa brauð- og pastarétti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar