Adam Finnsson

Adam Finnsson

Kaupa Í körfu

Varð aldrei hræddur en hafði áhyggjur af félögum sínum ÉG var aldrei hræddur um að ég væri í lífshættu. Ég vissi nákvæmlega hvar ég var og í hvaða ástandi ég var. Það eina sem mér leið illa með var að ég vissi ekki hvað hafði komið fyrir strákana á bátnum," segir björgunarsveitarmaðurinn Adam Finnsson en í fyrrakvöld þurfti hann að synda upp á sker í Hofsvík. Þar hringdi hann á Neyðarlínuna. MYNDATEXTI: Óttalaus Adam upplifði sig aldrei í hættu þann skamma tíma sem hann var í sjónum. Einungis fáeinum mínútum eftir að Adam var boðaður í leitina að sjálfum sér voru a.m.k. tveir björgunarbátar lagðir af stað til leitar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar