Kogga og Aðalsteinn Ingólfsson

Kogga og Aðalsteinn Ingólfsson

Kaupa Í körfu

MINNINGARSÝNING um Magnús heitinn Kjartansson myndlistarmann verður opnuð í Grafarvogskirkju á sunnudaginn kemur við guðsþjónustu kl. 11. Þar verða sýnd listaverk eftir Magnús, þeirra á meðal þrjú málverk sem flutt voru úr vinnustofu hans í Álafosshúsinu fyrr í þessum mánuði. MYNDATEXTI Kogga, ekkja Magnúsar heitins Kjartanssonar myndlistarmanns, og Aðalsteinn Ingólfsson unnu að uppsetningu minningarsýningarinnar á verkum Magnúsar í gær, en sýningin verður opnuð á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar