Verðlaun Styrktarsjóðs Halldórs Hansen
Kaupa Í körfu
Grímur Helgason klarinettleikari fær verðlaun úr styrktarsjóði Halldórs Hansen VERÐLAUN Styrktarsjóðs Halldórs Hansen voru veitt í fjórða sinn við athöfn í Listaháskóla Íslands í gær. Verðlaunin hlaut Grímur Helgason klarínettleikari. Grímur útskrifaðist í hljóðfæraleik frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2007. Aðalkennari hans var Einar Jóhannesson. MYNDATEXTI: Verðlaunahafinn Grímur Helgason klarinettuleikari með Misti Þorkelsdóttur, deildarstjóra tónlistardeildar Listaháskóla Íslands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir