Börn á gangbraut

Steinunn Ásmundsdóttir

Börn á gangbraut

Kaupa Í körfu

Lítill drengur stendur á gangbraut við Tjarnarbraut á Egilsstöðum og bíður eftir að komast yfir götuna. Klukkan ekki orðin níu og snjómugga í morgunlofti. MYNDATEXTI Gangbraut Börn úr grunnskólanum á Egilsstöðum þurfa mörg hver yfir þessa götu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar