Síðasta umferðin
Kaupa Í körfu
Selfoss | "Þetta er góður félagsskapur og það breytir miklu að koma hér og fá félagsskap," sagði ein kvennanna í prjónahópnum "Síðasta umferðin" en það er hópur kvenna sem hittist á Selfossi á mánudögum frá kl.13 til 16 í húsi Rauðakrossdeildarinnar í Árnessýslu. Hópurinn verður með basar og selur fallegar hannyrðavörur á góðu verði í opnu húsi á Eyravegi 23, Selfossi, í dag, laugardag, frá kl. 11 til 18 og rennur ágóðinn til hjálparstarfs Rauða krossins. MYNDATEXTI Síðasta umferðin Ragnheiður Ágústsdóttir er fremst á myndinni með Palla málara, hinar konurnar eru helmingur prjónahópsins "Síðasta umferðin", f.v.: Halldóra Ármannsdóttir, Alda Andrésdóttir, Guðrún Lísa Óskarsdóttir, Þórdís Frímannsdóttir, Oddný Þorkelsdóttir, Guðrún Einarsdóttir og Jónína Guðmundsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir