Kompan

Helgi Bjarnason

Kompan

Kaupa Í körfu

.Reykjanesbær | Opnaður hefur verið nytjamarkaðurinn Kompan í Reykjanesbæ. Suðurnesjadeild Rauða krossins rekur markaðinn, samkvæmt samningi við Sorpeyðingarstöð Suðurnesja. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði nytjamarkaðinn formlega við athöfn í gær. Forsetinn leggur Rauða krossinum lið síðustu tvo daga í átaki til að kynna innanlandsverkefni félagsins MYNDATEXTI Kompan Ólafur Ragnar Grímsson, Rúnar Helgason, formaður Suðurnesjadeildar, og Sigríður Jóna Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi fagna opnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar