Keilir

Helgi Bjarnason

Keilir

Kaupa Í körfu

Völlurinn | Þjóðkirkjan á í viðræðum við Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar um kaup á Kapellu ljóssins á fyrrum varnarliðssvæði á Vallarheiði. Kirkjan vill með þessu tryggja sér starfsaðstöðu á þessu nýja íbúðar- og þjónustusvæði sem og aðstöðu fyrir hugsanlega alþjóðlega Trúarbragðastofnun. MYNDATEXTI Kapella ljóssins Keilir hefur nú starfsaðstöðu í húsi sem áður hýsti Kapellu ljóssins á Keflavíkurflugvelli. Kirkjan er að kaupa húsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar