Askar með 80 manns í fjórum löndum

Askar með 80 manns í fjórum löndum

Kaupa Í körfu

STOFNUN fjárfestingabankans Askar Capital var fagnað með formlegum hætti í gær í húsakynnum bankans á Suðurlandsbraut 12. Bankinn hefur verið starfandi í bráðum ár. Starfsmenn eru um 80 í fjórum löndum, en auk höfuðstöðvanna í Reykjavík eru starfsstöðvar reknar í Lúxemborg og Rúmeníu. Þá eru útibú í burðarliðnum í Hong Kong og Mumbai á Indlandi, en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær er Askar með stórt fasteignaverkefni í burðarliðnum þar í landi MYNDATEXTI Glaðbeittir Karl Wernersson, Tryggvi Þór Herbertsson, Haukur Harðarson, Steingrímur Wernersson og Benedikt Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar