Reykjanesbraut

Helgi Bjarnason

Reykjanesbraut

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGAR ábendingar hafa að undanförnu borist Morgunblaðinu vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar, nærri Vogaafleggjara. Hafa lesendur bent á að merkingum sé áfátt og hafi þetta raunar orsakað slys. MYNDATEXTI Slysahætta Merkingar á beygjum á milli akreinanna þykja misvísandi og ófullnægjandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar