HK - Fram

HK - Fram

Kaupa Í körfu

KÓPAVOGSBÚAR í HK urðu fyrstir til þess að leggja Framara að velli á þessari leiktíð í úrvalsdeild karla í handknattleik þegar liðin áttust við í baráttuleik í Digranesi í gærkvöldi. MYNDATEXTI Stöðvaður Framarinn Daníel Berg Grétarsson fær óblíðar móttökur hjá HK-ingunum Sergei Petraytis og Tomas Eitutis. Framarar voru stöðvaðir og felldir af toppi úrvalsdeildarinnar en þeir biðu sinn fyrsta ósigur í vetur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar