Snæfell - Keflavík
Kaupa Í körfu
Fyrsti heimaleikur Snæfells á þessar leiktíð bauð upp á góða skemmtun fyrir áhorfendur, miklar sveiflur og svo háspennu í lokin. Keflavík náði 23 stiga forystu í fyrri hálfleik en það var eins og liðin hefðu haft hamskipti á milli hálfleikja. Sá fyrri var eign gestanna en sá síðari heimamanna. Í lok venjulegs leiktíma var staðan 99:99, eftir að Hlynur Bæringsson nýtti ekki tvö vítaskot. Það varð því að grípa til framlengingar og þar höfðu gestirnir úr Keflavík betur. MYNDATEXTI Sækir Nemanja Sovic hjá Fjölni eygir leið framhjá Steven Lamar Thomas, leikmanni Stjörnunnar, í viðureign liðanna í Grafarvoginum í gærkvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir