Ungir rithöfundar

Ungir rithöfundar

Kaupa Í körfu

Þau Björg Sóley Kolbeinsdóttir, 10 ára, Eyrún Aradóttir, 10 ára, Sigurður Egill Sveinsson, 10 ára, Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir, 11 ára, og Steindór Gestur Guðmundarson Waage, 9 ára, eru sigurvegarar í Ævintýralegu smásagnakeppni Morgunblaðsins. Verðlaunasögurnar verða birtar næstu vikur og eins þær sögur sem komu til greina sem verðalaunasögur. Við óskum vinningshöfunum innilega til hamingju og hlökkum til að fylgjast með þeim í framtíðinni. Rithöfundarnir ungu svöruðu nokkrum spurningum um stuttan rithöfundarferil sinn og framtíðardrauma. 3 MYNDATEXTI Rithöfundar Þau Sigurður Egill, Steindór Gestur, Sólrún Ylfa, Eyrún og Björg Sóley fóru með sigur úr býtum í smásagnakeppni Barnablaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar