Ungir rithöfundar
Kaupa Í körfu
Þau Björg Sóley Kolbeinsdóttir, 10 ára, Eyrún Aradóttir, 10 ára, Sigurður Egill Sveinsson, 10 ára, Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir, 11 ára, og Steindór Gestur Guðmundarson Waage, 9 ára, eru sigurvegarar í Ævintýralegu smásagnakeppni Morgunblaðsins. Verðlaunasögurnar verða birtar næstu vikur og eins þær sögur sem komu til greina sem verðalaunasögur. Við óskum vinningshöfunum innilega til hamingju og hlökkum til að fylgjast með þeim í framtíðinni. Rithöfundarnir ungu svöruðu nokkrum spurningum um stuttan rithöfundarferil sinn og framtíðardrauma. 3 MYNDATEXTI Rithöfundar Þau Sigurður Egill, Steindór Gestur, Sólrún Ylfa, Eyrún og Björg Sóley fóru með sigur úr býtum í smásagnakeppni Barnablaðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir