Steindór Gestur Guðmundarson Waage,

Steindór Gestur Guðmundarson Waage,

Kaupa Í körfu

Steindór Gestur Guðmundarson Waage, 9 ára nemandi í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, hlaut verðlaun fyrir sögu sína Köttur úti í mýri. Sagan birtist í Barnablaðinu í dag og hvetjum við að sjálfsögðu alla til að lesa hana. MYNDATEXTI Dansandi rithöfundur Steindór Gestur á mörg áhugamál en langskemmtilegast þykir honum að dansa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar