Matur

Brynjar Gauti

Matur

Kaupa Í körfu

Hvað get ég gert?" er spurning sem verður æ plássfrekari í umræðunni um hlýnun jarðar hvort sem hún er sett fram með ákefð eða efasemdum. Þeir áköfu bíða eftirvæntingarfullir í startholunum og vilja drífa í aðgerðum. Sumar þessara týpa má þekkja á hjólahjálmunum eða metnaðarfulla ruslflokkunarkerfinu sem þær hafa komið sér upp í eldhúsinu – aðrar vilja gjarnan gera eitthvað en vita bara ekki hvað. MYNDATEXTI Teknar voru myndir af innkaupakörfu Lofts og Ísafoldar og Lífar leiðbeinanda hins vegar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar